Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Jlin

Bora, sofa og sofa, bora.

Svona hafa jlin veri hj mr. Bin a liggja flensu ll jlin annig a g hef ekki einu sinni fari einn gngutr, ekki alveg a sem g hafi hugsa mr en svona er lfi.

Vi rj kotinu hfum haft a mjg gott, frum mat hj mmmu og pabba afangadagskvld og svo aftur kvld, veslingurinn hn mamma er bin a vera lka veik ll jlin en hn er samt bin a tfra fram hverja veisluna ftur annarri, g veit ekki hvernig hn fer a essu svei mr .

g sem ntmakona hefi bara sltta essum veislum anga til heilsan vri betri en mir mn tk a ekki ml, allt verur a vera eins og a a vera. Sem betur fer var Bjrg systir me heilsuna lagi annig a hn er bin a leggja ntt og dag a hjlpa mmmu essi elska.

Hn Sigurrs Birna 5 ra dttir Bjargar er bin a sofa hj okkur hrna tvr ntur mean mamma hennar var a skra, skrbba, elda og skreyta hj mmmu. a hefur veri fjr hj okkur, litla bin er algjrlega hvolfi en a er alveg ess viri.

Sigurrs er nbin a fara 5ra roskaprf og hn er a tyggja upp hluti sem ar fru fram eins og a rma or. Hn var ekkert sm stolt af v egar hn tilkynnti mr rmi vi nafni mitt: Ella - mella Blush

a tk mig dgan tma a f hana til a breyta v Ella - gella. Hugsi ykkur ef g fri a skja hana leiksklann og hn myndi segja vi alla: arna kemur Ella-mella frnka a skja mig Shocking


Gleileg jl

Sendi ykkur llum jlakvejur. Vonandi hafi i a gott um jlin og ramtin.

Vi rj hr litla kotinu tlum a vera jlaskapi og lta ekkert eyileggja a. a verur ngur tmi nju ri til ess a hafa hyggjur.

Vi erum svo heppin a eiga ga fjlskyldu sem stendur samanog ef eitthva bjtar stndum vi enn ttar saman og hjlpum hvort ru.

Vi rj hfum fengi hjlp fr essum gu ttingjum rinu sem er a la oftar en einu sinni og a eru ekki til or til ess a tj akklti okkar til eirra allra.

Gu gefi ykkur ga heilsu til ess a takast vi a sem framundan er..................


Afmli

Litli drengurinn minn (not) er 16 ra dag. kva a breyta t af gmlum vana (kkuveisla a kvldi til).

Bau gestum til kirkju kl.11 morgun, ar var fjlskyldustund me prestinum og Gospelkrnum sem Addi brir syngur .

egar a var bi bau g llum heim spu samt kkum og kaffi eftir. (vissi ekki a atti a bja upp djs og piparkkur kirkjunni annars hefi g sleppt v a bja eim heim eftir Grin)

etta var bara alveg frbr dagur, Addi sng eins og engill (eins og vanalega)og auvita lka allt hitt ga flki krnum, kirkjan var full og presturinn essinu snu annig a etta var mjg gaman.

Kl. 3 var allt bi, flki fari, g nokkurn veginn bin a ganga fr eftir veisluna og dagurinn bara hlfnaur, fr me ll frndsystkinin Njarvkurhlinn a renna snjotum og hafi svo allt kvldi til chilla......................................

N er nr kafli a taka vi lfi unglingsins: 16 ra, fingarleyfi, kukennari, blprf. a verur ekki aftur sni, n ver g a fara selja blinn minn og kaupa mr 50.000 krna druslu Crying

Nei, nei Fririk minn g er bara a grnast. Til hamingju me afmli elsku karlinn minn.


Dgradvl

HVERS G GJALDA ? Angry

Hva eiga svona einar einmanna kerlingar eins og g a gera til ess a komast gegnum kreppuna ?

Ojja, g held a g veri bara a fara prjna ea hekla til ess a stytta mr stundir mean kreppan gengur yfir, ekki satt ? Grin


mbl.is Spara pening me auknu kynlfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband