Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Afmli

Tvr merkiskonur eiga afmli dag. Hn Sigrn er 40 ra dag, sendi henni hr me hamingjuskir, hn er aftur orin einu ri eldri en g, erum bnar a vera jafngamlar 10 daga.

Svo er a hn Bjrg amma mn sem afmli dag og er orin 92 ra. ska henni til hamingju me daginn og akka gott bo veisluna kvld.

a dettur engum hug hva verur bostlnum hj henni kvld. a verur Pizzaveisla W00t

Hefur einhver fari pizzaveislu hj 92 ra gamalli konu ?

Hn amma mn er srstk. Hn er ekki tilbin a viurkenna aldur sinn, rammar upp stigana upp riju h heimskn til mn af v a g gleymi alltaf a heimskja hana.

Fyrst a g kem ekki til hennar, kemur hn til mn og gefur a ekkert eftir a hn s alltaf me svima sem gti n valdi v a hn fri rllandi niur essar rjr hir hj mr.

Hn elskar Pizzu en ar fyrir utan er hn alltaf a passa lnurnar og a fer ekki hva sem er ofan hana (ekki of miki salt ea sykur) enda er hn tgrnn og g mtti sko alveg taka hana mr til fyrirmyndar.

Hn segist alltaf vera lt, hn nenni ekki neinu. g er alltaf a reyna segja henni a hn s ekki lt, bara 92 ra, en a hn segist vera lt er hn samt a prjna, perla, vinna gler, mla, spila vist og g veit ekki hva meira. g kalla a n ekki leti mia vi aldur, ea hva ?

Ga helgi og njti ess a vera til Halo


Vi urfum ekki vorkunn eirra

Til hvers urftum vi a komast etta sti ? Getur einhver tskrt a fyrir mr ? Hefi etta sti gefimr betri laun, lgri matarver, betri jnustu, gert mig a betri manneskju, gefi mr almennt ryggi lfinu, hjlpa brnunum mnum ?

Ef etta var svona svalalega mikilvgt, afhverju hef g ekki heyrt eina hru tala um etta hinga til ?

Hn Ingibjrg getur komi heimskn til mn, g sti handa henni og a er nokku ruggt, reyndar keypt IKEA en a hltur a ola hana.

ekki bara a einbeita sr a v a laga hlutina hrna heima nna.


mbl.is Bretar vorkenna slendingum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Saga hsi tvennt

g er hrdd um a a ddi ekki a saga hsin tvennt vi skilna hr landi.  a yri ansi napurt a ba hlfu hsinu me allt opi t.  g hugsa a innbi fri t buskann vi roki sem einkennir okkar ga land.
mbl.is Sguu hsi tvennt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband