Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Rćflar

Ég fór ađ ráđum Kristbergs sem commentađi hjá mér í gćr og tók út fćrsluna um slagsmálin. 

Ég skrifađi hana ţegar ég var nýbúin ađ skođa myndbandiđ og var ekki ađ hugsa rökrétt.  Ég veit ekki hvađ ég myndi gera ef mitt barn lenti í ţessu sem ţolandi eđa gerandi og ég held ađ engin okkar geti fyrirfram vitađ ţađ sem foreldri.   Ég ţakka bara fyrir hvern dag sem ég slepp viđ ţađ.

Ég vona bara ađ ţessir ungu menn fái ţađ sem ţeir eiga skiliđ (í réttarkerfinu okkar) og kannski iđrast ţeir gjörđa sinna (kannski).

Eigiđ góđa helgi og veriđ góđ viđ börnin ykkar InLove


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband