Gleđileg jól

Sendi ykkur öllum jólakveđjur.  Vonandi hafiđ ţiđ ţađ gott um jólin og áramótin. 

Viđ ţrjú hér í litla kotinu ćtlum ađ vera í jólaskapi og láta ekkert eyđileggja ţađ.  Ţađ verđur nógur tími á nýju ári til ţess ađ hafa áhyggjur.

Viđ erum svo heppin ađ eiga góđa fjölskyldu sem stendur saman og ef eitthvađ bjátar á stöndum viđ ennţá ţéttar saman og hjálpum hvort öđru.

Viđ ţrjú höfum fengiđ hjálp frá ţessum góđu ćttingjum á árinu sem er ađ líđa oftar en einu sinni  og ţađ eru ekki til orđ til ţess ađ tjá ţakklćti okkar til ţeirra allra.

Guđ gefi ykkur góđa heilsu til ţess ađ takast á viđ ţađ sem framundan er..................


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Árnason

Sćlar elskurnar í Heiđarhvamminum gleđileg jól ég kyssi ykkur á eftir !

Árni Árnason, 24.12.2008 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband