Frá Önnu móđursystir

Besti ljóskubrandari sem ég hef heyrt! 
 
Tveir starfsmenn spilavítis stóđu viđ spilaborđ ţegar ákaflega hugguleg ljóska kom ađsvífandi og kvađst ćtla ađ veđja 20.000 dollurum á eitt númer í borđinu. "Ég vona ađ ykkur sé sama" sagđi ljóskan, "en ég er alltaf heppnari ţegar ég er nakin" og ţar međ svipti hún sig klćđum, studdi á spilahnapp og skrćkti "nú er lag, mig vantar ný föt!"
Síđan hoppađi hún hćđ sína og hrópađi
"Yes, yes, ég VANN, ÉG VANN!", ţreif fötin sín ásamt öllum peningunum sem voru á borđinu og hvarf á braut.

Gjafararnir störđu undrandi hvor á annan, ađ endingu gat annar ţeirra  stuniđ upp: "Á hvađa tölu veđjađi hún?"
Hinn svarađi: "Ţađ veit ég ekki, varst ţú ekki ađ fylgjast međ ţví?"

 
LĆRDÓMUR: Ljóskur eru ekki allar heimskar, EN karlmenn eru og verđa KARLMENN!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Árnason

ehhehehe ţessi er mjög góđur !!!!

Árni Árnason, 13.9.2008 kl. 04:50

2 Smámynd: Elísabet  Sigurđardóttir

 Geggjađur ţessi.

Saknađarkveđjur dúllurassinn ţinn

Elísabet Sigurđardóttir, 15.9.2008 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband