BJÖRN BJARNASON

Hér međ skora ég á Björn Bjarnason ađ segja af sér strax.  Hann er međ sinni framkomu búinn ađ kalla ógćfu yfir okkur Suđurnesjabúa sem seint eđa aldrei verđur bćtt.

Hér međ skora ég á flokksbrćđur hans ađ taka sig til og stöđva manninn strax áđur en hann gerir fleiri heimskulegar vitleysur í skjóli flokksins.

Hér međ skora ég á alla ráđamenn landsins ađ biđja Jóhann og hans menn afsökunar á framkomu ráđherra og bjóđa ţeim störf sín áfram međ gulli og grćnum skógum.

Ţetta má ekki gerast.

Hvar eru sveitarstjórnarmenn Suđurnesja, afhverju geriđ ţiđ ekkert, ég hef ekki séđ neina grein frá ykkur, eru sveitarstjórnir á Suđurnesjum sáttar viđ ţessi vinnubrögđ ráđherra ?  Er ţađ afţví ađ hann er réttu megin í pólitík ? Hvađ er ađ ?

Ég veit ţađ allavega međ mig ađ ég kem aldrei á ćvinni til međ ađ kjósa ţann stjórnmálaflokk sem ţessi ráđherra tilheyrir ef enginn gerir neitt í ţessu máli.  Ţakka ykkur kćrlega fyrir kćru stjórnmálamenn sem alltaf eruđ til í allt ţegar kosningar eru í gangi en fariđ svo svona međ okkur.

ŢETTA ER GEYMT EN EKKI GLEYMT Angry


mbl.is Flótti úr lögreglu Suđurnesja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Hafdís Bjarnadóttir

Sammála, og Ella Kata á ţing .

Guđrún Hafdís Bjarnadóttir, 24.9.2008 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband