Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Ræflar

Ég fór að ráðum Kristbergs sem commentaði hjá mér í gær og tók út færsluna um slagsmálin. 

Ég skrifaði hana þegar ég var nýbúin að skoða myndbandið og var ekki að hugsa rökrétt.  Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef mitt barn lenti í þessu sem þolandi eða gerandi og ég held að engin okkar geti fyrirfram vitað það sem foreldri.   Ég þakka bara fyrir hvern dag sem ég slepp við það.

Ég vona bara að þessir ungu menn fái það sem þeir eiga skilið (í réttarkerfinu okkar) og kannski iðrast þeir gjörða sinna (kannski).

Eigið góða helgi og verið góð við börnin ykkar InLove


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband