JOKE

Ég bara varđ ađ fá ađ rćna ţessum brandara frá henni Guđrúnu á Ţingeyri, mér fannst hann alveg frábćr.  Takk fyrir lániđ Guđrún Kissing

Ég fór í verslun um daginn

Ég var bara í 5 mínútur og ţegar ég kom út var djöfulsins andskotans lögga ađ skrifa sektarmiđa.
Ég gekk ađ honum og sagđi, "Heyrđu félagi, hvernig vćri ađ gefa mönnum  smá sjéns ?" Hann leit ekki á mig og hélt áfram ađ skrifa sektarmiđann, svo ég kallađi hann blýantsnagandi nasista. Hann leit snöggt á mig og byrjađi ađ skrifa annann sektarmiđa fyrir of slitin dekk undir bílnum.

Ţá kallađi ég hann rolluríđandi, hoppandi fáráđling. Hann lauk viđ ađ skrifa miđa nr. 2 og setti hann á bílinn međ fyrsta miđanum.

Svo byrjađi hann ađ skrifa ţriđja miđann !! Svona gekk ţetta í um 20 mínútur, ţví meira sem ég svívirti hann, ţví fleiri sektarmiđa skrifađi hann. 
                                         

Mér var í raun andskotans sama, en ţiđ hefđuđ átt ađ sjá svipinn á honum ţegar ég fór yfir götuna ađ bílnum mínum,  settist inn og keyrđi burt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet  Sigurđardóttir

Góđur ţessi

Elísabet Sigurđardóttir, 25.6.2008 kl. 16:11

2 identicon

Verđi ţér ađ góđu dúllan mín  rćndi ţessum brandara sjálf einhverstađar ;)

Guđrún (IP-tala skráđ) 25.6.2008 kl. 17:38

3 Smámynd: Árni Árnason

ehehhe ég einmitt fékk stöđumćlasekt í Reykjavík á mánudaginn. Sveitalubbar eins og ég var ekki alveg ađ kveikja á ţví ađ ég fann stćđi í miđbćnum og ţađ var bara engin stöđumćlir ţannig ađ ég greip stćđiđ međ bros á vör ! En gleđin hvarf ţegar ég kom til baka :(

Árni Árnason, 26.6.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Elísabet  Sigurđardóttir

Ţú ert drepfyndinn Addi, sé ţetta svo fyrir mér.  

Elísabet Sigurđardóttir, 27.6.2008 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband